Jólahlaðborð
Ylmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi
Jólahlaðborð er skemmtileg hefð bæði hjá fyrirtækjum og vinahópum. Við sendum til ykkar og getum útvegað borðbúnað, þjóna og annað sem til þarf til að gera góða veislu.
Verð getur verið breytilegt eftir veislum.
Akstur, bæði sending og sótt, kostar frá 4.000 til 8.500 kr.
Jólahlaðborð 1
Forréttir
- Marineruð síld með lauk og kúmen
- Tómat síld með sherry, capers og rauðlauk
- Jóla graflax með sinnepsdillsósu,
- Heitreyktur lax smurður með grófkorna sinnepi
- Innbakað sveita pate með cumberland sósu
- Grafið lamb með sinnepsósu og salati
- Hráskinku bakki
- Humarsúpu skot með staupum
Aðalréttir
- Hægeldað lamb í búrgundarsósu
- Grísa steik / Dönsk puru steik, krydduð með negul
Kaldir aðalréttir
- Hunangs og salvíu marineruð kalkúnabringa með heitri villisveppasósu
Vegan réttir
(takið fram hvað margir vilja Vegan)
- Samósur
- Satay blómkál,
- Hnetusteik og grillað grænmeti
Val á þessum réttum
- Sinneps og hunangs gljáður hamborgarahryggur
- Kalt hangikjöt með grænum baunum, rauðkáli og laufabrauði
Meðlæti
- Sykurbrúðnaðar kartöfur
- Sætar kartöflur og rótargrænmeti
- Waldorf salat
- Heimalagað rauðkál
- Uppstúf og kartöflur með laufabrauði.
- Rauðvínssósa
- Villisveppasósa
- Rúgbrauð- brauð og smjör
Ábætisréttir
- Ris a la mande með kirsuberjasósu
- Sherry triffle á gamla mátann
- Soho súkkulaði mousse bætt með Grand Marnier og vanillusósu
- Vegan Hafra eplakaka
Jólahlaðborð 2
Forréttir
- Tómat síld með sherry, capers og rauðlauk
- Jóla graflax með sinnepsdillsósu,
- Heitreyktur lax smurður með grófkorna sinnepi
- Sveita pate með cumberland sósu
- Garðsalat með dressingum
Aðalréttir
- Hægeldað lamb í búrgundarsósu
Kaldir aðalréttir
- Hunangs og salvíu marineruð kalkúnabringa
með heitri villisveppasósu
Val á þessum réttum
- Sinneps og hunangs gljáður hamborgarhryggur
- Kalt hangikjöt með grænum baunum, rauðkáli og laufabrauði
Vegan réttir
(takið fram hvað margir vilja Vegan)
- Samósur
- Satay blómkál,
- Hnetusteik og grillað grænmeti
Meðlæti
- Sykurbrúðnaðar kartöfur
- Sætar kartöflur og rótargrænmeti
- Waldorf salat
- Heimalagað rauðkál
- Rauðvínssósa
- Villisveppasósa
- Rúgbrauð- brauð og smjör
Ábætisréttir
- Ris a la mande með kirsuberjasósu
- Sherry triffle á gamla mátann
- Soho súkkulaði mousse bætt með Grand Marnier og vanillusósu
- Vegan Hafra eplakaka
61 – 100+ gestir kr 6.200
30 – 59 gestir kr 6.790
20 – 29 gestir kr 7.100
Jólahlaðborð 3
Forréttir
- Humarsúpa með úrvali af sjávarréttum
- Grafinn lax og heitreyktur lax með piparrótarsósu og sinnepssósu
- Ferskt salat og dressingar
Aðalréttir
- “Grísasteik” dönsk purusteik, velkrydduð með negulangan
Kaldir aðalréttir
- Hunangs- og salvíumarineruð kalkúnabringa
með heitri villisveppasósu - Hangikjöt með grænum baunum og rauðkáli
Vegan (takið fram hvað margir grænkerar)
- Samósur
- Satay blómkál,
- Hnetusteik og grillað grænmeti
Meðlæti
- Sykurbrúðnaðar kartöfur
- Sætar kartöflur og rótargrænmeti
- Waldorf salat
- Heimalagað rauðkál
- Rauðvínssósa
- Villisveppasósa
- Rúgbrauð- brauð og smjör
- Uppstúf/kartöflur/hangikjöt
Ábætisréttir
- Sherry triffle á gamla mátann
- Vegan Hafra eplakaka
60-100+ gestir: kr. 6.195
30-59 gestir: kr. 6.790
14-29 gestir: kr. 7.100
Vegan jólamatur
Bættu við vegan möguleika á þína veislu
Forréttur
- Samósur.
Aðalréttur
- Satay blómkál, hnetusteik og grillað grænmeti
Eftirréttur
- Hafrakaka með eplum og rabarbara.
Jóla smáréttaveisla A
- Bruschetta með graflaxi og sinnepssósu
- Bruschetta með djúpsteiktum humri
með chili-majónesi og teriyaki - Tómatsíld á rúgbrauði með eggi
- Heitreykt laxasalat með couscous og piparrót
- Humarsúpa í hitabrúsa með staupum
- Innbakað sveitapaté á maltbrauði
- Pulled pork borgari með rauðkáli og sinnepi
- Parmaskinka og melóna
- Flatkökur með hangikjöti
- Kryddjurtamarinerað lamb á spjóti með kaldri béarnaise
- Úrval af ostum og ávöxtum með sultu og kexi
Desert í litlum bitum og boxum
- Súkkulaðimús með vanillusósu
- Ris à la mande með kirsuberjasósu
- Brownies og döðlukaka með karamellukremi
71-100+ gestir kr 5.950
40 – 70 gestir kr 6.490
Jóla smáréttaveisla B
-
Brouschetta með graflax og sinnepssósu
-
Brouschetta með djúpsteiktum humar með chili majo og teriyaky
-
Heitreykt laxa salat með cous cous og piparrót
-
Broschetta með camembert, rifsberjasultu og klettasalati
-
Pulled pork Burger með rauðkáli og sinnepi
-
Heitur hangikjötsréttur með laufabrauði
-
Kryddjurtamarinerað Lamb á spjót með kaldri Bérnaise
Desert í litlum bitum og boxum
- Súkkulaðimousse með vanillusósu,
- ris ala mande með kirsuberja sósu,
- Brownies og súkkulaði-döðlukaka með karamellu kremi
71-100+ gestir kr 4.490
40 – 70 gestir kr 4.860
Bókaðu hér að neðan
Jólaveislur 2024
„*“ gefur til kynna nauðsynlega reiti