Grænmetisréttir
Sælkeraréttir sem viðbót á aðrar veislur
Uppót á aðra matseðla, bætið við grænmetis eða vegan á aðrar veislur.
Þú velur einn eða fleiri rétti eftir því hvað hentar
Grænmetisréttir
- Samósa með appelsínu- og engifersósu og hýðisgrjónum.
- Filipískar vorrúllur með engifer- og sojasósu og hýðisgrjónum.
- Svartbauna- og sætkartöfluhamborgari með salsa , lárperumauki, salati og krydd hrísgrjónum.
- Indverskur grænmetisréttur með karrí og kókosmjólk, kókósgrjónum og ávaxtachutney.
- Bakað blómkál með sataysósu, rótargrænmeti og salati.
- Grillað grænmeti með spínati, kokteiltómötum, kasjúhnetum og balsamik.
- Falafel kjúklingabaunabollur með tzatzikisósu.
Lágmarkspöntun er 15 manns fyrir eftirfarandi:
- Grænmetislasagne og salat.
- Innbakað grænmetiswellington með tómatsalsa.
Vegan eftirréttir
Val um einn eftirrétt fyrir alla.
Verð 550 kr.
- Hafraka með rabbarbarasultu og eplum.
- Ferskir ávextir.
Verð
Uppbót á aðra matseðla
Bókaðu hér að neðan
Árshátíð - Grænmetisréttir
„*“ gefur til kynna nauðsynlega reiti