Matseðill Vikunnar

 

Hvað langar þig í? 

Fyrirtækja matseðill  November  

Sendum til fyrirtækja, milli kl 11,30-12 alla daga

Kvöldverður sendur milli kl 17-18, einnig er hægt að sækja pantanir á stanum á sama tíma

Til að fá pöntun senda verður hún að vera gerð fyrir kl 09:00 og fyrir kl 15:00 Hægt er að panta fram í tímann 

Með öllum máltíðum fylgir (1 ) súpa dagsins, ávöxtur eða kaka dagsins.

Meðlæti með hverri máltíð: salat, grænmeti og kartöflur eða hrísgrjón. (nema nýju tilboði)

Aðalréttur, hliðarslat , brauð og pesto og val á milli súpu, köku eða ávaxtabox  aðeins  2.190 kr. á mann.

“nýtt” TILBOÐ BARA AÐALRÉTTURINN KR 1790

( Lágmark 5 pantanir til að fá sent annars sótt á Soho)  

Veitingasalur lokaður almenning þessa viku Eingöngu örfá fyriritæki sem eru í föstum viðskiptum er heimilt að koma og borða á staðnum.. grímu og spritt skylda

Hádegisverðarpantanir verða að berast fyrir kl: 8:30. Pantanir fyrir kvöldverð fyrir kl 15:00
Eingöngu hægt að panta á soho.is.
verð kr 2.190
Innifalið með rétti dagsins er súpa, kaka eða ávöxtur

"nýtt" TILBOÐ BARA AÐALRÉTTURINN KR 1790 ( Lágmark 5 pantanir til að fá sent annars sótt á Soho)  

 

Cesar salat - Garðsalat, brauðteningar, sólþurrkaðir tómatar, ristuð fræ, parmesan ostur, Cesar dressing og kjúklingur

Soho salat - Garðsalat, korn tortilla, maukaðir sólþurrkaðir tómatar, ristuð fræ, rauðbeðusoðið bygg, djúspteiktar sætar kartöflur, kjúklingur, miðausturlanda dressing og piparrótarssósa

Pulled Pork - í ciabatta brauði með beikoni, pikkles, lauk og frönskum

Soho Burger - 150 gr. grillaður grófhakkaður borgari með osti og frönskum

Burrito - Kjúklinga burrito með flögum, salsa og sýrðum rjóma

Hot-BBQ Kjúklingavængir með frönskum og Sesar ídýfu

Athugið að hægt er panta fram í tímann, notið pöntunar formið á síðunni

Mánudagur 23 Nov Sveppasúpa / Bananakaka með karamelu smjörkremi / Ávaxtabox

Sveppasúpa   / Bananakaka með karamelu smjörkremi / Ávaxtabox  

Kjöt            Kjúklinga pastaréttur með spergilkáli og ostasósu  

Fiskur         Steiktur lax með pasta spergilkáli og ostasósu

Grænmeti   Bakað rótargrænmetissalat með spínati og cashew hnetum

Þriðjudagur 24 Nov Tómat grænmetissúpa / Gulrótarkaka / Ávaxtabox

Kjöt            Buff Lindström ( hakkað buff) með papriku kartöflum, brúnni sóu, rauðkáli og baunum

Fiskur         Fiskibollur með karrísósu og hrísgrjónum   

Grænmeti   Grænmetis vefja með hrísgrjónum, lárperu og grænu pestó

Miðvikudagur 25 Nov Tómat grænmetissúpa / Vanillukaka með sítrónukremi / Ávaxtabox

Kjöt            Kjúklinga vefja með hrígrjónum sýrðum og ostasóu

Fiskur         Gljáður Plokkfiskur með osti og  rúgbrauði  

Grænmeti   Grænmetis vefja með hrísgrjónum, lárperu og grænu pestó

Fimmtudagur 26 Nov Tómat grænmetissúpa / Graskers ostakaka / Ávaxtabox

Kjöt            Kalkúnabringa með stuffingu, sveppasósu, rótargrænmeti  og waldorfsalati 

Fiskur         Djúpsteiktur þorskur með 1000 Island sósu og frönskum

Grænmeti   Indverskt grænmetisragú með basmati hrísgrjónum og chutney  

Föstudagur 27 Nov Sveppasúpa / Eplakaka /ávaxtabox

Sveppasúpa  / Eplakaka /ávaxtabox 

Kjöt            Lasagne með hvítlauksbrauði og grænmetis ragú

Fiskur         Djúpsteiktur þorskur í raspi með 1000 Island sósu og frönskum 

Grænmeti   Mexíkóskur grænmetisréttur með tortillu og hrísgrjónum

 

Laugardagur 28 Nov Sveppasúpa / Gulrótarkaka /ávaxta box

Kjöt            Kjúklingalundir með kaldri kryddjurtarsósum, grænmeti og kartöflum 

Fiskur         Steiktur lax með yougurt sósu, kartöflum og agúrkusalalti  

Grænmeti   Satay bakað blómkál með cous cous og grænmeti 

Sunnudagur 29 Nov Aspassúpa / Vanillukaka með sítrónukremi /ávaxta box

Kjöt            Hægeldað lamb með rjóma piparsósu og rótargrænmetisblöndu

Fiskur         enginn í dag  

Grænmeti   Satay bakað blómkál með cous cous og grænmeti 

Opnunartími veisluþjónustu

Sótt...

Hrannargata 6, Reykjanesbæ
Opnum klukkan 8:30 og lokum kl: 17:30

Stundum fyrr eða aðeins seinna

Sent...
við semjum um það

Veitingastaðurinn

Lokaður þangað til annað kemur í ljós  

Sendu okkur línu

Hafðu samband ef þú hefur spurningar