Matseðill Vikunnar

 

Hvað langar þig í? 

Fyrirtækja matseðill 19 – 25  . október 

Sent eða sótt

Kvöldverður sendur milli kl 17-18

Með öllum máltíðum fylgir súpa dagsins, ávöxtur eða kaka dagsins.

Meðlæti með hverri máltíð: salat, grænmeti og kartöflur eða hrísgrjón.

Aðalréttur og val á milli súpu, köku eða ávaxtabox  aðeins  2.190 kr. á mann.

Veitingasalur lokaður almenning þessa viku Eingöngu örfá fyriritæki sem eru í föstum viðskiptum er heimilt að koma 

Hádegisverðarpantanir verða að berast fyrir kl: 8:30.
Eingöngu hægt að panta á soho.is.
- Athugið að enginn kvöldverður er þessa viku - 
Verð kr 2.190
Innifalið með rétti dagsins er súpa, kaka eða ávöxtur
 

Cesar salat - Garðsalat, brauðteningar, sólþurrkaðir tómatar, ristuð fræ, parmesan ostur, Cesar dressing og kjúklingur

Soho salat - Garðsalat, korn tortilla, maukaðir sólþurrkaðir tómatar, ristuð fræ, rauðbeðusoðið bygg, djúspteiktar sætar kartöflur, kjúklingur, miðausturlanda dressing og piparrótarssósa

Pulled Pork - í ciabatta brauði með beikoni, pikkles, lauk og frönskum

Soho Burger - 150 gr. grillaður grófhakkaður borgari með osti og frönskum

Burrito - Kjúklinga burrito með flögum, salsa og sýrðum rjóma

Hot-BBQ Kjúklingavængir með frönskum og Sesar ídýfu

Athugið að hægt er panta fram í tímann, notið pöntunar formið á síðunni

Mánudagur 19 Okt Aspassúpa / Banana cake with caramel fudge / Ávaxtabox

Kjöt            Kalkúna bringa með hvítlauks rosemarine sósu, kartöflum og grænmeti  

Fiskur         Heitreyktur lax, með kryddjurtarsósu, kartöflum og grænmeti

Grænmeti   Wok steikt grænmeti, með núðlum, engifer og soja

    

Þriðjudagur 20 Okt Blómkálssúpa / Gulrótarkaka / Ávaxtabox

Kjöt            Lambapottréttur í paprikusósu með kartöflumousse og grænum baunum

Fiskur         Eggsteiktur Þorskur með marinera sósu, parmesan og pasta

Grænmeti   Pastaréttur í marinera sósu með grænmeti og parmesan

Miðvikudagur 21 Okt Blómkálssúpa / Skúffukaka/ Ávaxtabox

Kjöt            Grísa snitzel með sítrónu og kryddjurtarsmjöri, rauðkáli, grænum og smælki

Fiskur         Eggsteiktur Þorskur með marinera sósu, parmesan og pasta

Grænmeti   Pastaréttur í marinera sósu með grænmeti og parmesan

Fimmtudagur 22 Okt Spergilkál súpa / Toffee kaka / ávaxtabox

Kjöt            Hægeldað lamb með piparsósu, rótargrænmeti, og papriku kartöflum

Fiskur         Steiktur þorskur í raspi með remoulaði, og kartöflum

Grænmeti   Hnetusteiks borgari, með lárperu, salsa, salati og frönskum

Föstudagur 23 Okt Spergilkál súpa / Gulrótar kaka /ávaxtabox

Kjöt            Spaghetti Bolognaise með hvítlauksbrauði og parmesan

Fiskur         Steiktur Karfi Nicoise með kartöflum

Grænmeti   Hnetusteiks borgari, með lárperu, salsa, grænmeti og frönskum

 

Laugardagur 24 Okt Sveppa súpa / Hafrakaka /ávaxta box

Kjöt            Kjúklingabringa með piparsósu, rótargrænmeti og grænmeti

Fiskur         Steiktur Karfi Nicoise með kartöflum

Grænmeti   Spaghetti með grænmeti, grænu pestó og hvítlauksbrauði 

 

Sunnudagur 25 Okt Aspassúpa / Toffee kaka /ávaxta box

Kjöt            Heilsteikt kryddjurtamarinerað lambalæri með Bérnaise, grænmeti og kartöflum

Fiskur         Djúpsteiktar rækjur með sætri chili sósu og hrísgrjónum

Grænmeti   Vorrúllur með sætri chili sósu og hrísgrjónum

Opnunartími veisluþjónustu

Sótt...

Hrannargata 6, Reykjanesbæ
Opnum klukkan 8:30 og lokum kl: 17:30

Stundum fyrr eða aðeins seinna

Sent...
við semjum um það

Veitingastaðurinn

Lokaður þangað til annað kemur í ljós  

Sendu okkur línu

Hafðu samband ef þú hefur spurningar