Hér eru athugasemdirnar frá gömlu gestabókinni… gaman að leyfa þeim að fylgja með á nýju síðuna… Nýustu meðmælin eru neðst.
14.08.2008 09:15:00 / Iðunn
Frábær matur
Var með afmæli, frábær matur hjá þér Örn, vel útilátið og var það umtalað í veislunni hversu góður hann var. Kærar þakkir
Kv. Iðunn Ingólfsdóttir
08.07.2008 12:06:14 / Helgi Gunnarsson
Tusind tak
Við þökkum fyrir alla þína aðstoð og frábærar veitingar í brúðkaupsveislunni okkar. Við höfum fengið all nokkur símtöl hvað þetta hafi verið skemtileg veisla og frábær matur. Kær kveðja Lísa & Helgi
23.06.2008 08:00:48 / Aðalsteinn og fjölskylda
Afmæli 21.júní 2008
Sæll..Viljum þakka fyrir góðan mat og frábæra þjónustu. Æði að losna við eldamennsku og uppvask, mælum hiklasut með þessari þjónustu!Takk fyrir okkur:)
18.06.2008 10:38:45 / Kristín og Sæmi
Frábær brúðkaupsveisla
Frábærir smáréttir í brúðkaupsveislunni okkar. Allir fóru saddir og sælir heim og mikið spurt um veisluþjónustuna. Takk fyrir okkur!
20.05.2008 09:03:31 / Elín
Frábær salöt
Fengum frábær salöt með dýrlegum dressingum í vinnustaðapartýið okkar. Allir rosalega ánægðir, maturinn fallegur og mikið af honum. Takk fyrir okkur.
19.05.2008 09:23:50 / ZEUS / http://www.zeus.is/
Frábærir tapas réttir
Fengum SOHO til að framreiða Tapas smárétti í innflutningspartý sem við héldum fyrir viðskiptavini, starfsmenn og aðra velunnara og þeir stóðu sig með eindæmum vel. Maturinn frábær og fallega framreiddur.Takk fyrir okkur !
16.03.2008 06:19:14 / Steinunn og Ómar
Fermingarveisla 9. mars
Sæll Örn og bestu þakkir fyrir frábærar veitingar í fermingarveislu dætra okkar. Maturinn vakti mikla lukku hjá gestum á öllum aldri og meira að segja unglingarnir voru hæst ánægðir. Ekki nóg með að maturinn væri algjört lostæti heldur var hann líka vel útilátinn og virkilega glæsilega fram borinn. Allt viðmót hjá þér og starfsfólki þínu var sérlega ljúft og allt stóðst alveg 100%. Næst þegar við þurfum á veisluþjónustu að halda þá erum við ekki í neinum vafa um hvert við leitum.
24.09.2007 03:42:59 / Hrafnhildur
Takk fyrir okkur!!
Við þökkum fyrir okkur allir ánægðir með matinn og þjónustuna, enn eru nokkrir með sæluglampa í augum eftir desertinn…… kveðja Starfsfólk í KREST.
10.09.2007 01:30:09 / Linda og Jón / www.123.is/lindasplinda
Brúðkaup 8.sept. 2007
Við viljum þakka þér innilega fyrir þennan æðislega mat sem var í brúðkaupinu okkar! þetta var æðislegt, man að allir voru að hrósa matnum útí eitt 🙂 þetta var alveg frábært og þökkum við rosalega mikið fyrir okkur og mælum eindregið með þér! 🙂 takk aftur Linda og Jón
04.09.2007 07:18:51 / Skúli & Erla
Brúðkaup 2007
„Stóra daginn“ vil maður hafa algerlega óleymanlegann og helst fullkominn. Við hjón vorum í skýjunum með allt og maturinn hjá þér var hreinlega tær snilld. Þvílíkt fagmennska !! Nánast er það undantekningalaust þegar fólk þakkar fyrir sig minnist það á Sjávarréttahlaðborðið sem í boði var og hrósar því hástert. Þú færð 12 í einkunn af 10 mögulegum. Takk kærlega fyrir okkur !
04.09.2007 09:40:09 / Rósa Sigurjónsdóttir
þakkir fyrir frábæran mat 1. september
Sæll Örn ég vildi þakka þér fyrir frábæran mat í brúðkaupi okkar Ingó laugard 1. sept 2007 Allir gestirnir voru mjög ánægðir og voru allir að spyrja hvaðan maturinn kæmi, ef ég þarf að halda svona veislu aftur þá mun ég örugglega tala við þig aftur og mæli ég eindregið með þér Kv Rósa Sigurjónsdóttir
20.08.2007 10:32:12 / Anna Sigga
Flatey ! : )
Hæ Örn Gaman að skoða síðuna þína. Takk fyrir skemmtilegan tíma í Flatey í sumar. Þú ert frábær kennari ! Bestu kveðjur og sjáumst aftur í Flatey að ári : ) !! Anna –
12.07.2007 09:47:30 / Arnlaugur og Lilja
Brúðkaup 07.07.07
Þökkum kærlega fyrir að hafa séð um veitingarnar hjá okkur í brúðkaupinu á laugardaginn 07.07.07. Þetta var hreint út sagt FRÁBÆRT í alla staði!! Kveðja, Lilja og Alli
10.07.2007 04:12:30 / Kristín og Ingi
Brúðkaup 30.06.07
Vildum þakka kærlega fyrir okkur á brúðkaupsdaginn okkar þann 30. júní síðastliðinn. Veitingarnar voru æðislegar og allt flott uppsett og ríflegt af öllu, gerist bara ekki betra. Gestirnir áttu ekki til orð yfir hvað þetta var flott og bragðaðist vel. Við vildum bara þakka fyrir að hjálpa til með að fullkomna daginn okkar:)
28.06.2007 09:24:49 / Þórhildur
Viðskiptavinur
Má til með að þakka kærlega fyrir okkur um síðustu helgi. Fermingabörnin voru frábærlega ánægð með matinn og allir gestirnir agndofa yfir veitingunum. Ég get með sanni sagt að ég mæli með þessu. Kær kveðja Þórhildur
Takk kærlega fyrir okkur!
Við hjónin fengum SOHO til að sjá um veitingarnar í brúðkaupi okkar í sumar (15.8.15).
Maturinn æðislegur og desertinn enn betri. Það var umtalað hvað þetta væri góður matur og við fengum margar fyrirspurnir hvaðan maturinn og kakan kæmu.
Fyrir utan frábærar veitingar þá veitir Örn ómetanlegar ráðleggingar og er þjónusta hans fyrsta flokks.
SOHO er efst á blaði til að sjá um veitingar í næstu veislu hjá okkur.
kv. Reidar og Rut
Örn og félagar sáu um veitingar í fimmtugsafmæli mínu 20. febrúar s.l..
Þjónustan og maturinn var til fyrirmyndar og gott að eiga viðskipti við fyrirtækið.
Þurfti ekki að hafa neinar áhyggjur eftir veisluna því allt var sótt vandræðalaust.
Mæli óhikað með Soho Catering.
Við fengum frábæran mat og faglega þjónustu hjá Erni í Soho. Það stóð allt eins og stafur á bók og við gengum öll södd og afskaplega ánægð með veglega og bragðgóða 7 rétta veislu. Allt til fyrirmyndar.
Starfsmenn Rimaskóla hélt uppá árshátíð 5.mars 2016,
Það er nú ekki annað talað en hvað maturinn væri góður og vel útilátinn,
Takk Örn fyrir góðan mat:-)
Kær Kveðja Ellen Elsa Sigurðardóttir
Árshátíð Virtus nema í sjúkraþjálfun árið 2016. Pantaður matur og þjónusta hjá Soho og urðum ekki heldur betur ekki fyrir vonbrigðum . Sveigjanlega þjónusta og ekkert nema góðvilji, eru með góðar ráðleggingar varðandi matinn og framkvæmd veislaunnar sjálfrar. Veisluþjónusta í hæsta gæðaflokki. Veljum glaðlega þjónustu Soho aftur. Takk fyrir okkur.
Örn sá um veitingar i sextugs afmæli mínu.
Allt var til fyrirmyndar!
Takk fyrir frábæran mat og þjónustu á árshátíð starfsmanna í Ölduselsskóla 15.mars sl. Þetta hefði ekki getað verið betra:) Allir hafa haft orð á því hvað maturinn var góður og mælum hiklaust með þér!
Frábær maturinn og þjónustan líka. Um það rætt í veislunni hvað hann var góður 🙂
Fékk Soho Catering til að sjá um veitingar í fermingarveislu dóttur okkar hjóna um helgina. Þvílíkar veitingar! Allt mjög gott og virkilega vel útilátið. Þjónustufólkið í veislunni hafði sjaldan eða aldrei séð jafn vel útilátið af aðkeyptum veitingum. Veislugestir voru í skýjunum og fermingarbarnið og fjölskylda alsæl.
Svaraði mörgum fyrirspurnum um hvaðan veitingarnar væru og get lofað því að þessi veisla á eftir að ýta undir viðskipti fjölskyldu og vina til Soho Catering á næstu árum.
Enn og aftur bestu þakkir fyrir frábærar veitingar og súper góða þjónustu Örn og félagar!
Vorum að ferma um helgina og báðum Soho að vera með matinn því okkar reynsla af Soho hefur alltaf verið til fyrirmyndar s.s ekki fyrsta skiptið sem við nýtum okkur Soho Catering. Ákváðum að vera með standandi veislu og vakti hún mikla lukku. Mikið var spurt hvaðan veitingarnar komu því þær voru einstaklega góðar. Yngri drengurinn minn talar ekki um annað en að hann vill hafa Soho í veislunni sinni eftir 7 ár. Það verður enginn fyrir vonbrigðum með Örn því fagmennskan er í fyrirrúmi hjá honum. Það kom einnig kona frá honum til að hjálpa mér á meðan veislan stóð yfir en þvílíkur kraftur í einni manneskju, hún sá um veisluna og þurfti ég ekki að spá í neinu, hún stóð vaktina allann tímann og var með allt á hreinu. Ein manneskja sagði: besta fermingarveisla ever og að hún myndi nýta sér þjónustu Soho. Við hjónin mælum hiklaust með Soho.
það voru allir svo himinlifandi með þessar snittur og veitingar! 🙂
Fólk kom sérstaklega til mín og spurðu mig hvar ég pantaði þessar „óvenju góðu snittur“.
Gestirnir sögðust ætla að hafa það í huga næst þegar þau sjálf halda veislu, þannig að vonandi ertu komin með nokkra viðskiptavini til viðbótar 🙂
Örn sá um veitingarnar í brúðkaupinu okkar 23.07.2016. Maturinn var ljúfengur og þjónustan var frábær í allar staði. Við erum í skýjunum yfir því hvað allt heppnaðist vel og mælum hiklaust með Soho við öll tækifæri… kveðja Jón Geir og Hafrún
Brúðkaupsveisla 16. júlí 2016
Við vorum rosalega ánægð með allt saman. Skipulagið og þjónustulund, maturinn ferskur og ofsalega góður. Umtalað í veislunni hvað hann var flottur og góður. Svo voru þær sem komu og þjónuðu algjörlega frábærar. Þvílíkar fagmanneskjur sem redduðu öllu.
Við munum klárlega láta gott orð berast um þjónustu ykkar og verðum aftur í sambandi fyrir næstu veislu 🙂
Hildur og Hákon
Soho var með matinn í brúðkaupinu okkar 30. des síðastliðinn. Hann var GEGGJAÐUR og nefna það allir sem við höfum heyrt í eftir brúðkaupið hvað maturinn var rosalega góður. Þjónustan var rosalega góð og Örn rosalega þægilegur í samskiptum. Mæli með þeim 110% með þeim. Takk fyrir okkur
Soho Kitchen catered our wedding, and we were absolutely blown away by everything. The Chef, Örn, made the whole process so easy for us… he even worked with us to create a custom menu that we would be able to pick up the day before because he was closed the actual day of our wedding. The food was absolutely delicious, and all of our guests raved about their favorite dishes. My bride and I were even able to save some leftovers which we have continued to eat on our roadtrip honeymoon. So Örn fed us not only for our most special day, but also beyond. We could not have been happier with Soho, thank you for everything!
Við vorum með smárétti í brúðkaupi okkar síðasta sumar, maturinn frá Örra og Soho var meiriháttar! Fólk er ennþá að minnast á hvað þeim þótti maturinn góður. Takk kærlega fyrir okkur.
We came to Iceland from the USA for the destination wedding of our daughter. We had the Soho team cater a pre-wedding party for 50 people at a lodge outside of Reykjavik. We were able to craft a custom menu from the choices Soho offers. We dealt directly with the chef, Orn, who gave us details about all of the choices (there are many) we scheduled the event and no deposit was requested. On the evening of the event they brought the food right on time, set it up, lit the sterno and made everything ready for the guests. We were able to make vegitarians and meat lovers happy and especially dessert lovers. We had more than enough food.
The food was both beautiful and delicious. Everyone remarked about how great everyting was. The dessert trays had at least 10 different items.
We can stongly recommend Soho Catering for your next party
Kevin and Kathy
Mumford, NY USA