Ekki hika við að hafa samband. Þið getið hringt í mig í síma 421-7646  eða fyllt út reitinn hér neðst á síðunni eða sent tölvupóst á orn@soho.is.

Smáréttir Tapas okt - des 2017

Smáréttar tilboð  oktober út desember 2017 (5  matseðlar)

Tilboð no 1- 3 eru miðuð við standandi party, tilboð no 4 getur verið sem sitjandi kvöldverður, einnig eitt sem er jólatengt

LÁGMARKS PÖNTUN ERU 30 GESTIR, sakar samt ekki að taka stöðuna hjá okkur

Getum útvegað þjónustufólk ef vantar

Veitingarnar koma tilbúnar á veisluborðið, við sækjum eða þið skilið okkur næsta dag

Vinsamlega látið fylgja með pöntuninni. (best að panta af heimasíðunni og fylla út formið þar)

 • Hver pantar (Nafn og sími )
 • Hver borgar Nafn – kt – heimilisfang (fyrir reikninginn,kemur upp í heimabanka)
 • Hvert á að senda veitingarnar ( gata, húsnumer ,bær)
 • kl hvað koma gestirnir ( við komum 30-60 mín áður)
 • Þarf borðbúnað já/nei ( + kr 200 pr mann )
 • Heimsent og áhöldin sótt næsta dag? +5,000 kr  já/nei

Ekki hika við að koma með tillögu um breytingar!

Skipta má út réttum. Erum einnig nokkrir grænmetisrétti sjá hér fyrir neðan, allflestir geta verið vegan réttir, má skipta út fyrir aðra rétti

 • Hnetusteiks bollur með salsa og grískri yougúrt
 • Svartabauns quesedillas með salsa og grískri yougúrt
 • Arabískur kjúklingabaunaréttur með tómat
 • Indverskur grænmetisréttur Korma með kokos hrísgrjónum
 • Fylltir sveppahattar með grænmetis og baunamauki
 • Eggja núðlur með ristuðum cashew hnetum og steiktu fersku grænmeti
 • Miðausturlandar salat með ávöxtum, byggi, tortilla chips og miðausturlanda dressingu
 • Mexíkóskt grænmetis lasagna með ostasósu og grískri yougúrt

Smárétta party no 1. ( matarmikið 18-20 bitar á mann )

 1. Satay kjúklingaspjót með cous cous og  hnetu ídífu
 2. Nauta spjót með tartar sósu
 3. Tigris rækjuspjót með sweet chili
 4. Parmaskinka og melónusalat
 5. Djúpsteiktur humar með chilli majo
 6. Heitreyktur lax á crostini með teriyaki og dill
 7. Grilluð hrefna með appelsínu og engifer
 8. Laxa salat með engifer teriakay og sesam
 9. Brouschetta með bökuðum tómat, pesto og mozzarella
 10. Heimalagaðar Filippinskar vorrúllur með engifer soja sósu
 11. Baconvafðar pylsur með bbq og sinnepi
 12. Pulled pork Burger með Dijon sinnepi og rauðlauk
 13. Osta og ávaxta bakki með sultu og kexi
 14. Sætur bakki með döðlusúkkulaðiköku með karamellu glaze, kokostoppum, og súkkulaði hjúpuðum jarðarberjum                    Kr 3.950,

Smárétta party no 2. ( tilvalið fyrir vinnustaðinn ca 18 bitar á mann )

 1. Djúpsteiktar rækjur í orlý með sætri chilisósu
 2. Satay kjúklingaspjót með hnetu ídífu
 3. Steiktar pylsur með BBQ, sinnepi og sesam
 4. Kjötbollur í teriaky engifer og sesam sósu
 5. Heimalagaðar Filippinskar vorrúllur með soja sósu
 6. Pulled pork Burger með Dijon sinnepi og rauðlauk
 7. BBq kjúklingavængir með ranch sósu
 8. Súrdeigbrauðs samloka með pesto,bacon, salati og camemert
 9. Brouchetta með bökuðum tómat,pestó og ferskum Mozarella
 10. Ávaxta og grænmetisbakki með ídífu
 11. Ostabakki með sultu vínberjum og kexi
 12. Kokostoppar og súkkulaði döðlukaka með karamellu kremi  Kr 3,500,-

Smárétta party no 3. ( síðdegisboð ca 13bitar a mann ) þarf bara servéttur

 1. Satay Kjúklingaspjót með hnetu ídífu
 2. Djúpsteiktar rækjur orlý með sætri chilisósu
 3. Brouchetta með laxi, piparrótarrjóma og dilli
 4. Brouchetta með bökuðum tómat, pesto og mozzarella
 5. Brouchetta með höfðingja ,rifsberjahlaupi, salati og jarðarberi
 6. Ávaxta og grænmetisbakki með ídífu
 7. Kokos toppar og súkkulaði köku bitar. Kr 2,200,-

Smárétta jólahlaðborð standandi teiti no 4

(Lágmark 40 manns)

Réttirnir afgreiddi á  fötum og í boxum nóg að nota litla gaffla og diska

Fyllt egg Tómat marineruð síld með rúgbrauði

Jóla graflax með sinnepsdillsósu og hunangsmarineraður lax með piparrótarsósu

Heitreyktur lax á arabísku couscous

Sveitapate með ávaxta chutney

Léttgrilluð hrefna með sterkri teriaky sósu

Kalkúnapottréttur í mildri pipar sveppasósu

Áleggs pylsur og skínka

Ferskir ávextir

“Grísa steik” dönsk puru steik með sveskju

Hangikjöt í tartalettum

Meðlæti

Sykurbrúðnaðr kartöfur- Waldorf salat

Rúbrauð- brauð og  smjör

Ábætisréttir framreiddir í litlum skálum

Ris a la mande með kirsuberjasósu – Sherry triffle

Súkkulaði mousse með vanillusósu

Verð fyrir hópa fyrir utan akstur og borðbúnað

40-60 manns kr 4750

+60 manns kr 4,500

Með borðbúnaði + kr 450 pr mann ( tekinn óhreinn til baka )

Akstur sent og sótt kr 7,000,- per veislu óháð fjölda

Tapas og smáréttar veisla no 4 sitjandi eða standandi borðhald  No 5

Allir réttir framreiddir á sama tíma  ( lágmark handa 40 manns)

Grænmetisréttir

 1. Fylltir sveppahattar með hvítlauksosti í villisveppa sósu ( eldfast form)
 2. Núðlusalat með miðausturlanda dressingu og kashew hnetum
 3. Hnetusteiks bollur í salsa með Grískri yougúrt  

Sjávarréttir

 1. Djúpsteiktur humar með sætri chili sósu
 2. Marineraðar tigrisrækjur í austurlenskri sósu með grænmeti og cashew hnetum ( eldfast mót og tannstönglar)
 3. Saltfiskhnakkar í tómat mauki með olífum, papriku, lauk, möndlum og rúsínum að hætti kataloniu búa ( eldfast fat )
 1. Heitreyktur sinnepssmurður lax með arabísku cous cous salati

Meðlæti

 1. Krydd hrísgrjón með grænmeti
 2. Kalt rótargænmetissalat með spínati og balsamic
 3. Úrval af brauði og pesto

Kjöt

 1. Pulled pork burger með dillagúrku, dijon og bbq
 2. Léttgrilluð hrefna á hiðisgrjónasalati með teriaky
 3. Nautalundir á spjóti með tartarsósu
 4. Satay kjúklingur með cous cous
 5. Lambalundir á spjóti með Mexíkóskum kryddum

Ábætir

Döðlu súkkulaði kaka, gulrótrarkökubitar og kokostoppar kr 5,400

 


 Brúðartertu smakk (1) Ostabakki

[/vc_column_text][/vc_column]

Ummæli viðskiptavina


[/vc_row]

Sendu okkur skeyti og við höfum samband


[contact-form-7 404 "Not Found"]