Heitar sósur fyrir hátíðina eða matarboðið.

Þið hitið bara upp og léttið ykkur sporið.

Verð per Líter

  • Rjómalöguð sveppasósa kr 1.700
  • Villisveppa og kjörsveppasósa rjómalöguð kr 1.700
  • Villisveppa villibráðasósa með gráðosti ( + pipar ) kr 1.700
  • Piparsósa með sveppum bætt með Grand marnier kr 1.500
  • Rauðvínssósa með sveppum og gljáðum perlulauk kr 1.750

Gott er að miða við að 1 líter af sósu dugi fyrir um 10 til 15 manns.

Súpur pr mann með brauði og rauðu pesto, 4 dl pr mann sem forréttur , þarf meira magn ef súpan á að vera aðalréttur

  • Karrí og rjóma löguð sjávarréttarsúpa með kókosmjólk, koniaki og helling af sjávarréttum.. kr 1.500. pr mann
  • Humarsúpa bætt með rjóma og koníaki kr 1.650 pr mann
  • Grænmetissúpa sbr aspas, sveppa, blómkáls og þh. kr. 850 pr mann

Ekki hika við að hafa samband ef þið hafið aðrar óskir . Þið getið hringt í mig í síma 692-0200 eða fyllt út reitinn hér neðst á síðunni eða sent tölvupóst á orn@soho.is.

Kveðja Örn Garðarsson
Matreiðslumeistari og veitingamaður

Ummæli viðskiptavina

Sendu okkur skeyti og við höfum samband

[contact-form-7 404 "Not Found"]