Kr 1700 – 2500 pr mann með öllu meðlæti
Pottréttir og meðlæti 2019
LÁGMARKS PÖNTUN ERU 20 GESTIR, sakar samt ekki að taka stöðuna hjá okkur
Getum útvegað þjónustufólk ef vantar
Vinsamlega pantið í gegnum heimasíðuna PANTA HÉR
Velja má 2 pottrétti þegar komið er yfir 40.manns
Kjúklinga eða grísa pottréttur kr 1950 pr mann
- Í kókos karrí ,mangó chutney, ananas, og grænmeti
- Arabiskur með grænmeti, aprikósum, döðlum
- Í súrsætri sósu með grænmeti og ananas
- Í rjóma paprikusósu með grænmeti
- Í piparsveppasósu
Lamba pottréttur kr 1980 pr mann
- í mildri paprikusósu með beikoni sveppum og papriku
- Í piparsósu með sveppum, lauk og grænmeti + 100 kr
- Ungverskt rjóma Goullas
- Sem villibráð í villibráða sósu með gráðosti og rifsberjahlaupi
Nauta pottréttur kr 2290 pr mann
- Stroganoff með sveppum í rjómasósu +100kr
- I mildri piparsósu með sveppum lauk og grænmeti + 100 kr
- Í mildri chili sósu “Mole” bættri með kanil, negul og súkkulaði “Mexikó”
- Í suðuramerískri sósu með svörtum baunum
Grænmetis kr 1990 pr mann
- Arabískur kjúklingabaunaréttur með tómat, cumen og koriender
- Suðuramerískur með grænmeti, svörtum baunum
- Mexíkóskur með baunum, hveiti tortillum, ostasósu og sýrðum rjóma
- Ítalskur með grilluðu grænmeti, sherrytómat, basil og parmesan
Meðlæti Veljið salat, brauð og kartöflur eða hrísgrjón fylgir með (3 atriði)
- Ferskt salat með dressingum
- Franskar sætar sveitakartöflur með provance grænmeti olífuolíu og kryddi
- Kartöflu mousse
- Hrisgrjón með grænmeti / kryddgrjón eða/ hvít grjón
- Hvítlauksbrauð eða blandað brauð
Ekki hika við að hafa samband.
Í gegnum heimasíðuna Panta hér eða soho@soho.is eða í síma 421-7646 á skrifstofutíma
Kveðja Örn Garðarsson
Matreiðslumeistari og veitingamaður
Kveðja Örn Garðarsson
Matreiðslumeistari og veitingamaður
Ummæli viðskiptavina
Sæll Örn.
Mig langar fyrir hönd fjölskyldunnar að þakka kærlega fyrir góða þjónustu og frábæran mat á laugardaginn var.
Allir voru yfir sig hrifnir og dásömuðu matinn sem var afar bragðgóður.
Bestu þakkir fyrir hjálpina við að gera kvöldið ógleymanlegt.
Kær kveðja
Hreint út sagt æðislegur matur og frábær þjónusta.
Mælum 100% með Soho.
Takk fyrir okkur, þú áttir stóran þátt í að gera brúðkaupsveislu okkar frábæra.
Sæll Örn og takk fyrir síðast.
Mikið var þetta allt saman ótrúlega flott og bragðgott hjá þér, færð alveg toppeinkunn frá okkur og öllum gestunum. Erum búin að fá hrós frá held ég bara hverjum og einum sem voru í veislunni um hvað maturinn hefði verið góður.