Við hjá Soho höfum upp á að bjóða gott úrval af matseðlum.  Hér að neðan sérðu lista yfir matseðlana okkar sem þú getur sótt og skoðað með því að smella á hnappana.

Jóla og áramóta tilboð

Wellington og Stakir Réttir

Invalid download ID.
Invalid download ID.
Brúðkaup 2019
Smárétta Matseðill til útprentunnar
Invalid download ID.
Pottréttir
Árshátið eða lítli heimaveisla

Best að panta eða hafa samanad gegnum heimasíðuna Hafa samband eða Panta soho@soho.is

Kveðja Örn Garðarsson
Matreiðslumeistari og veitingamaður

Ummæli viðskiptavina


Sendu okkur skeyti og við höfum samband


 • Passa uppá að netfang er rétt skráð, afrit af pöntun á að koma jafnóðum á það netfang, við staðfestum innan sólarhrings.. Ath ef þið fáið ekki strax email með pöntuninni hefur hún ekki farið í gegn,, Getur verði erfitt að panta í gegnum Síma
  Í flestum tilfellum komum við með veitingarnar, viðskiptavinir hafa möguleika á að skila sjálfir lækkar þá kostnaðurinn. Ekki þarf að þrífa búnaðinn , en gott að vera búinn að hreinsa úr ítlátunum
 • Hvert á að senda veitingarnar

 • Hæð, húsnúmer, bjalla og þess háttar. (Ef við á)
 • Við viljum vera komin með veitingarnar ca 30 - 60 mínótum áður
 • Fínt að nota copy/paste úr matseðlunum ef verið er að velja tilboð
 • Við þurfum að fá lokatölu ekki seinna en fyrir hádegi 2 dögum fyrir veislu
 • Starfsmenn til að standa yfir veislunni og þjóna. Kokkar fylgja með í veislum yfir 60 þegar þarf að skera fyrir
 • Greiðslu upplýsingar

  þessar upplýsingar þurfa ekki að koma fyrr en pöntun er staðfest., En sparar vinnu að fá það strax. ( passa uppá að greiðslu og afhendingar heimilisfang er oft ekki það sama)