Categories

Meiriháttar Brúðkaup

Tillaga að flottu skemmtilegu brúðkaupi

Boðið var uppá tapas á undan sem standandi forrétti og voru þá allri gestirnir að narta í þegar brúðhjónin komu, skáluðu þá og héldu síðan áfram að borða og drekka þvílík stemning.

síðan var farið inn í aðal salinn og vorum við með steikar hlaðborð þar  og síðan á eftir lagaði ég Franska súkkulaði mousse tertu með perum og Grand marnier ís og ávaxtasalat með..

Sjá matseðilin hér fyrir neðan

Forréttir

 • Brouchetta með laxi og piparrótarrjóma
 • Brouchetta með dalayrju, klettasalati 0g jarðarberi
 • Saltfisks bollur með basil tómat sósu
 • Heitreykt sinnepssmurður lax með arabísku kús kús salati
 • Kjúklinga spjót
 • Blandaðir sushi bitar

AÐALRÉTTIR

 • Bacon vafinn skötuselur með rauðvínssósu
 • Hvítaluksstungið og kryddjurtamarinerað lambalæri
 • Steiktur grísa hnakki

Meðlæti.

 • *Cesar salat ; romain salati með parmesan osti, hvítlauks dressingu, fetaosti, brauðteningu
 • Grófskorið grænmeti og léttsteikt blómkál, spergilkál, gulrætur og fl
 • Kartöflu gratin í rjóma hvítlauksostasósu
 • Franskar sætar kartöflur og kartöflubátar með provance grænmeti olífuolíu og kryddjurtumnir
 • Restin af forréttum  eru látnir  halda sér út borðhaldið..á barnum..

Ábætisréttir og Brúðarterta

Ekta Frönsk súkkulaði mousse terta með perum og  Grand marnier ís og ávaxtasalati,