Categories

Brúðarterta úr rjómasúkkulaði með salthnetum og berjum

Ósk viðskiptavinar var að fá Franska súkkulaði köku úr rjómasúkkulaði og urðum við að sjálfsögðu við því… vorum við með þrjár tegundir af ljósu Valhrona súkkulaði bætt með appelsínu og salthnetum , framreidd með ferskum berjum, vanilluíus og Grand Marnier sósu, þess má geta að Soho veisluþjónusta notar eingöngu Valhrona súkkulaði og allar tertur eru gerðar af okkur

Frönsk Brúðarterta úr rjómasúkkulaði