Categories

Brúðartertur

Brúðarterturnar mínar hafa heldur betur slegið í gegn, undanfarnar vikur hafa komið töluvert margar pantanir af brúðar og útskriftartertum frá mér, þá þessi Franska eða Súkkulaði mosse tertan með Grandmarnier ís og ávaxta salati.. Hvað þá með volga blauta súkkulaði og döðluköku með heitri karamellusósu og vanilluís, eða Ítalska Pavloa marengs terta með fullt af ferskum berjum og ávöxtum..   Brúðkaupsmatseðill = Brúðkaupsmatseðill 2015

 Dillon kaka með karmellusósu 

Sjá lista á bls 4 Prenta út hér =  Brúðkaups matseðill 2015 pdf